fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

ellilífeyrir

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Eyjan
26.09.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag spurði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og tryggingamálaráðherra, að því hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur teldi sig hafna yfir lög og reglur á Íslandi. Tilefni fyrirspurnarinnar var að þrátt fyrir skýr ákvæði 62. gr. almannatryggingalaga um að elli- og örorkulífeyrir skuli fylgja launaþróun í landinu Lesa meira

Íslenskar konur fá lægri eftirlaun en karlar

Íslenskar konur fá lægri eftirlaun en karlar

Eyjan
04.11.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri alþjóðlegri skýrslu þá fá íslenskar konur 13,2% lægri eftirlaun en karlar eftir 65 ára aldur. Það voru Mercer fjármálafyrirtækið og CFA Institute sem gerðu skýrsluna ásamt Monash-háskólanum í Ástralíu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Skýrslan er að stórum hluta byggð á tölum frá OECD. Fram kemur að kynjahalli eftirlauna hér á landi sé 13,2%. Þetta þýðir Lesa meira

Ný samantekt – Í þessum löndum er best að vera eftirlaunaþegi

Ný samantekt – Í þessum löndum er best að vera eftirlaunaþegi

Pressan
01.07.2020

Breska fjármálafyrirtækið Blacktower hefur sett saman lista yfir þau lönd í Evrópu með bestu lífskjörin fyrir eftirlaunaþega. Meðal þess sem tekið var tillit til við gerð listans eru lífsskilyrði, glæpatíðni, fasteignaverð og hve stór hluti þjóðarinnar er yfir 64 ára að aldri. Í þessum Evrópulöndum er best að vera eftirlaunaþegi: Finnland Slóvenía Spánn Eistland Danmörk Portúgal Holland Þýskaland Austurríki Lesa meira

Tilkynnti ekki um lát móður sinnar og tók við ellilífeyri hennar árum saman

Tilkynnti ekki um lát móður sinnar og tók við ellilífeyri hennar árum saman

Pressan
25.06.2020

Á fimmtudag í síðustu viku fóru lögreglumenn í Gentofte í Kaupmannahöfn að heimili einu í hverfinu til að kanna með eldri konu sem þar bjó. Þetta var gert að ósk félagsmálayfirvalda. Konan fannst látin á heimilinu og hafði verið látin í tvö til þrjú ár að því að talið er. Samkvæmt frétt Ekstra Bladet þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af