fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Hörmulegt slys – 8 ára barn, móðir þess og afi drukknuðu í sundlaug

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 14:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í New Jersey í Bandaríkjunum eru harmi slegnir eftir hörmulegt slys í síðustu viku. Síðdegis á mánudeginum barst neyðarlínunni hringing frá nágranna fjölskyldu einnar en hann hafði heyrt öskur berast frá sundlaug í garði þeirra.

Þegar lögreglan kom á vettvang voru 8 stúlka, móðir hennar og afi meðvitundarlaus í lauginni. Þau voru úrskurðuð látin skömmu síðar að sögn CNN. Lögreglan skýrði síðar frá því að þau hefðu öll drukknað.

Þetta voru Bharat Patel, 62 ára, Nisha Patel 33 ára tengdadóttir hans og 8 ára dóttir hennar.

Fjölskyldan flutti í húsið 20 dögum fyrir slysið. Fjórði fjölskyldumeðlimurinn var í húsinu þegar slysið átti sér stað en lögreglan hefur ekki skýrt frá hver hann er.

„Þetta er mikið áfall fyrir allt samfélagið og við vinnum að því að komast að hvað gerðist nákvæmlega.“

Sagði Frank LoSacco, lögreglustjóri í East Brunswick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“