fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Pressan

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 10:30

Niðurstaðan veldur áhyggjum hjá fyrirtækinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hyggst bæta við sig 260.000 starfsmönnum á næstunni í Bandaríkjunum. Þetta gerist samhliða afléttingu ýmissa hafta og lokanna sem verið hafa í gildi í Bandaríkjunum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Fyrirtækið tilkynnti í síðustu viku að 260.000 starfsmenn verði ráðnir í sumar. CNBC skýrir frá þessu. Tilkynning McDonalds kom í kjölfar álíka tilkynningar frá Subway, Taco Bell, Panda Express og Dunkin. McDonalds ætlar þó að ráða rúmlega tvöfalt fleiri starfsmenn en fyrrgreindar fjórar keðjur til samans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vasahringing lykilsönnunargögn í óhugnanlegu morðmáli

Vasahringing lykilsönnunargögn í óhugnanlegu morðmáli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir stúlku sem dæmd var í lífstíðarfangelsi í Dubai grátbiður um hjálp – „Mjög heimskuleg mistök“

Móðir stúlku sem dæmd var í lífstíðarfangelsi í Dubai grátbiður um hjálp – „Mjög heimskuleg mistök“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiði eftir að blásið var til söfnunar fyrir morðingja

Reiði eftir að blásið var til söfnunar fyrir morðingja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskylduharmleikur á sveitasetri – Brostannlæknirinn myrti eiginkonu og dóttur áður en hann tók eigið líf

Fjölskylduharmleikur á sveitasetri – Brostannlæknirinn myrti eiginkonu og dóttur áður en hann tók eigið líf