fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Pressan

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. júní 2020 08:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu.

Miðillinn hefur látið framkvæma stóra könnun í 12 borgum í Bandaríkjunum, sem sýnir að verðið á vatni og frárennslisvatni, hefur hækkað um hvorki meira né minna en 80% á síðust átta árum.

Þetta hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér. Samkvæmt The Guardian þýða hækkanirnar það að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að komast af án hreins vatns og í versta falli missa heimili sín. Margir eru í vandræðum vegna þessa miklu hækkana og þeir fátækustu eru í miklum vanda.

Niðurstöður kannanirnar sína að mikill hluti hækkananna sé tilkominn vegna gamalla innviða, umhverfishreinsana og þess að tekið er tillit til lofslagsáhrifa. Ef ekkert verður gert til þess að sporna við þessari þróun mun það, samkvæmt The Guardian, sérstaklega verða til þess þegar fram í sækir sem áhrifa hækkananna fer að gæta og stór hluti fólks mun standa frammi fyrir reikningum sem það getur ekki greitt. Miðillinn hefur þó rætt við fjölda Bandaríkjamanna, sem standa nú þegar frammi fyrir því að geta ekki greitt reikningana, sem hafa hækkað og hækkað á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 1 viku

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa
Pressan
Fyrir 1 viku

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó
Pressan
Fyrir 1 viku

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“