fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Brotist inn hjá fréttakonu – Þjófar klifruðu inn um glugga á níundu hæð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 19:00

Brotist var inn hjá Diletta Leotta. Mynd: EPA-EFE/ETTORE FERRARI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska íþróttafréttakonan Diletta Leotta varð nýlega fyrir því að brotist var inn á heimil hennar í Corso Como hverfinu í Mílanó. Óhætt er að segja að þar hafi hugdjarfir og bíræfnir þjófar verið á ferð því þeir komust inn í íbúðina um glugga. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað íbúðin er á níundu hæð.

Ítalskir fjölmiðlar segja að þjófarnir hafi haft peningaskáp á brott með sér. Í honum voru meðal annars átta úr, þar af nokkur Rolex, hringar og sem svarar til um 22 milljóna íslenskra króna í reiðufé.

Leotta var úti að borða þegar þetta gerðist. Hún er þekkt íþróttafréttakona í heimalandinu og fjallar mikið um ítalska knattspyrnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg
Pressan
Í gær

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi