fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Pressan

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 07:00

Karol Sikora. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mánuðum saman hafa fjölmargir vísindamenn einblínt á að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. En samkvæmt því sem Bretinn Karol Sikora, fyrrum yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir þá er ekki víst að við munum hafa þörf fyrir bóluefni.

Í samtali við The Telegraph sagði hann að sá möguleiki sé fyrir hendi að veiran hverfi af sjónarsviðinu af sjálfu sér. Þessi 71 árs Breti útskýrði þetta nánar á Twitter:

„Það er raunverulegur möguleiki á að veiran fjari út áður en bóluefni hefur verið þróað. Við sjáum nánast sama mynstrið allstaðar og ég hef grun um að ónæmið sé stærra en talið er. Við neyðumst til að halda áfram að hægja á útbreiðslu veirunnar en hún gæti dáið út af sjálfu sér.“

Hann tók jafnframt fram að staðan sé enn mjög óljós og því sé mjög mikilvægt að halda áfram að gæta vel að hreinlæti og halda góðri félagslegri fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis