fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Svona hratt dreifist veira á hlaðborði – Ótrúlegt myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. maí 2020 05:50

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, er eitthvað sem allir ættu að horfa á. Það sýnir svart á hvítu hvernig bakteríur og veirur breiðast út og hversu hratt það gerist.

Myndbandið er upprunnið frá Japan og hefur það fengið gríðarlegt áhorf að undanförnu. Í því eru settar upp aðstæður sem líkjast hlaðborði á veitingastað í skemmtiferðaskipi þar sem einn af gestunum tíu er smitaður af veiru.

Gestirnir fara að hlaðborðinu, á sama hátt og þeir myndu gera við venjulegar aðstæður, án þess að taka tillit til að veira sé á kreiki.

Í lok myndbandsins er sérstöku ljósi varpað á gestina til að sýna hvernig veiran dreifði sér á aðeins 30 mínútum. Myndbandið var gert af sjónvarpsstöðinni NKH í samstarfi við sérfræðinga í heilbrigðismálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“