fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Pressan

Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 21:30

Jack Dorsey forstjóri Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, ætlar að gefa einn milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19 faraldursins. Peningana á að nota í menntun stúlkna og til heilbrigðismála og til að tryggja fólki lágmarksframfærslueyri.

Gjöfin er í formi hlutabréfa í fyrirtæki hans, Square, og á að nota hana til mildandi áhrifa þegar faraldurinn er afstaðinn. Dorsey tilkynnti þetta á Twitter.

Upphæðin svarar til 28 prósenta af núverandi auði hans sem nemur 3,6 milljörðum dollara.

Dorsey segir að hann vilji gjarnan styðja við aðgerðir sem beinast að menntun og heilbrigði stúlkna auk hugmynda hans um að öllum sé tryggður lágmarksframfærslueyrir.

„Þetta er frábær hugmynd sem við verðum að prófa. Heilbrigði stúlkna og menntun er lykillinn að jöfnuði. Af hverju núna? Af því að þörfin er meiri og meira aðkallandi og ég vil sjá áhrifin á meðan ég lifi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lík fjölbragðaglímustjörnu fannst á strönd – Sorgleg baksaga – „Bjargaðu syni mínum“

Lík fjölbragðaglímustjörnu fannst á strönd – Sorgleg baksaga – „Bjargaðu syni mínum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaður hneykslar – Keypti kynlíf fyrir 14 ára son sinn

Tónlistarmaður hneykslar – Keypti kynlíf fyrir 14 ára son sinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli