fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 20:00

Margrét er að reykja eftir að hafa verið stórreykingakona í 66 ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Þórhildur Danadrottning verður áttræð þann 16. apríl næstkomandi. Til stóð að fagna tímamótunum með margvíslegum hætti í Danmörku en hátíðarhöldunum hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Í vikunni sendi drottningin ósk til þjóðarinnar um að fólk sleppi því að senda henni blóm í tilefni af afmælinu.

„Í ár hvetur drottningin til þess að í stað þess að henni verði send blóm sendi fólk blóm til eldra fólks sem á sérstaklega erfitt þessa dagana.“

Auk þess að afþakka blómasendingar hefur drottningin ákveðið að heillaóskabækur liggi ekki frammi eins og venja er við stórafmæli eins og þetta. Þess í stað verður opnað fyrir heillaóskir á heimasíðu konungshallarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós