fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 18:00

Rottur til sölu á Tomohon markaðnum. Mynd: Flickr/Niek van Son

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn er hinn umtalaði kjötmarkaður Tomohon í Sulawesi í Indónesíu enn opinn. Þar selja kaupmenn til dæmis hunda, ketti, leðurblökur og snáka. Talið er líklegt að COVID-19 veiran hafi átt upptök á svipuðum markaði í Wuhan í Kína og hafi borist í fólk úr dýri eða dýrum sem þar voru seld til manneldis.

Starfsfólk dýraverndunarsamtakanna PETA segist hafa heimsótt markaðinn nú í apríl og meðal annars séð kjöt af villisvínum, snákum, hundum og rottum til sölu. Berhent sölufólk og viðskiptavinir hafi verið að handleika kjöt af dýrum sem var slátrað á staðnum.

Leðurblökur þykja herramannsmatur á sumum svæðum í Kína og það sama á við á Sulawesi eyju þar sem hefð er fyrir að nota þær í karrýrétt sem heitir Paniki. Í honum er meðal annars heil leðurblaka, þar á meðal vængirnir og hausinn.

Dýraverndunarsamtök og stjórnvöld víða um heim hafa kallað eftir því að markaðnum verði lokað en það hefur ekki borið árangur enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“