fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Pressan

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:15

Ford snýr sér nú að framleiðslu öndunarvéla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að framleiða 50.000 einfaldar öndunarvélar fyrir COVID-19 sjúklinga næstu 100 daga. Fyrirtækið ætlar síðan að framleiða 30.000 vélar á mánuði eftir það.

Talsmenn fyrirtækisins tilkynntu þetta á mánudaginn. Öndunarvélarnar verða framleiddar í verksmiðju fyrirtækisins í Ypsilanti í Michigan. 500 bílasmiðir hafa boðist til að vinna að framleiðslunni.

Öndunarvélarnar eru nú framleiddar af Airon Corp í Flórída en Ford hefur átt í samstarfi við fyrirtækið um að bæta vélarnar. Airon framleiðir aðeins þrjár vélar á dag í verksmiðju sinni en Ford mun geta framleitt 7.200 vélar á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt