fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:15

Ford snýr sér nú að framleiðslu öndunarvéla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að framleiða 50.000 einfaldar öndunarvélar fyrir COVID-19 sjúklinga næstu 100 daga. Fyrirtækið ætlar síðan að framleiða 30.000 vélar á mánuði eftir það.

Talsmenn fyrirtækisins tilkynntu þetta á mánudaginn. Öndunarvélarnar verða framleiddar í verksmiðju fyrirtækisins í Ypsilanti í Michigan. 500 bílasmiðir hafa boðist til að vinna að framleiðslunni.

Öndunarvélarnar eru nú framleiddar af Airon Corp í Flórída en Ford hefur átt í samstarfi við fyrirtækið um að bæta vélarnar. Airon framleiðir aðeins þrjár vélar á dag í verksmiðju sinni en Ford mun geta framleitt 7.200 vélar á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“