fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Hringja í ungar stúlkur og þykjast vera læknar og spyrja þær út í kynlíf þeirra – Birta síðan upptökur á netinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 06:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa margar ungar stúlkur, sem búa í Jämtland Härjedalen í Svíþjóð, fengið símtöl frá mönnum sem segjast vera læknar. Þeir segjast hafa komist að því að stúlkurnar hafi stundað kynlíf með körlum sem eru smitaðir af HIV. Þeir segja þeim síðan að þær verði að segja þeim hverjum þær hafi stundað kynlíf með svo hægt sé að rekja smitleiðirnar og koma í veg fyrir frekara smit.

Í aðvörun sem heilbrigðisyfirvöld í Jämtland Härjedalen hafa sent frá sér eru ungar stúlkur varaðar við símtölum af þessu tagi. Tekið er fram að heilbrigðisyfirvöld sendi yfirleitt bréf ef þörf þykir á að fá fólk til að mæta til sýnatöku. Það geti þó gerst einstaka sinnum að hringt sé í fólk en þá sé ekki spurt um rekkjunauta. Enginn þurfi að skýra frá rekkjunautum sínum fyrr en viðkomandi hafi sjálfur greinst með kynsjúkdóm.

Stúlkurnar, sem hafa svarað fyrrgreindum símtölum, vissu ekki að þau voru tekin upp og síðan birt á samfélagsmiðlum og víðar á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Í gær

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru