fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Móðir ákærð fyrir að bursta ekki tennur sonar síns

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 21:30

Áður óþekktar veirur fundust á tannburstum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk kona, á fertugsaldri, hefur verið ákærð fyrir að hafa ekki burstað tennur sonar síns um langa hríð og að hafa vanrækt tannhirðu hans. Þetta leiddi til þess að drengurinn fékk alvarlegar sýkingar og að lokum varð hann að gangast undir aðgerð þar sem 16 barnatennur voru fjarlægðar.

Aftonbladet hefur eftir Ida Annerstedt, saksóknara, að hún telji að móðirin hafi viljandi vanrækt tannhirðuna. Hún er því ákærð fyrir að hafa beitt soninn ofbeldi sem hafi valdið honum þjáningum og vanlíðan.

Saksóknarinn segir að þetta hafi staðið yfir í rúmlega fjögur ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill