fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Varar við slæmum horfum í efnahagslífinu – „Ég held að það verði mikill órói“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Munger, sem er stjórnarformaður Daily Journal en er þó þekktastur fyrir að vera hægri hönd fjárfestisins Warren Buffett í fjárfestingarfélaginu Berkshire Hathaway, segir að dökk ský séu nú á lofti í efnahagsmálum. Hann segir fjárfesta taka áhættu í dag.

„Ég held að það verði mikill órói.“ Sagði hann nýlega að sögn CNBC. Margir leggja við hlustir þegar hann ræðir um efnahagsmál en hann er talinn einn besti fjárfestir sögunnar.

Hann lagði áherslu á að margir fjárfestar taki mikla áhættu þegar þeir fjárfesta, sérstaklega í Kína.

„Þeir elska að veðja á kínversk hlutabréf. Það er mjög heimskulegt. Það er erfitt að ímynda sér eitthvað heimskulegra en það hvernig Kínverjar stunda hlutabréfaviðskipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandarískir neytendur fá að kenna á tollahækkunum Trumps

Bandarískir neytendur fá að kenna á tollahækkunum Trumps