fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Pressan

Varar við slæmum horfum í efnahagslífinu – „Ég held að það verði mikill órói“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Munger, sem er stjórnarformaður Daily Journal en er þó þekktastur fyrir að vera hægri hönd fjárfestisins Warren Buffett í fjárfestingarfélaginu Berkshire Hathaway, segir að dökk ský séu nú á lofti í efnahagsmálum. Hann segir fjárfesta taka áhættu í dag.

„Ég held að það verði mikill órói.“ Sagði hann nýlega að sögn CNBC. Margir leggja við hlustir þegar hann ræðir um efnahagsmál en hann er talinn einn besti fjárfestir sögunnar.

Hann lagði áherslu á að margir fjárfestar taki mikla áhættu þegar þeir fjárfesta, sérstaklega í Kína.

„Þeir elska að veðja á kínversk hlutabréf. Það er mjög heimskulegt. Það er erfitt að ímynda sér eitthvað heimskulegra en það hvernig Kínverjar stunda hlutabréfaviðskipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pit bull beit barn – Eigendur hunsuðu viðvörun og harmleikur varð

Pit bull beit barn – Eigendur hunsuðu viðvörun og harmleikur varð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu

Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran
Pressan
Fyrir 6 dögum

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“