fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Stærsti fíkniefnafundur sögunnar á Kosta Ríka

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Kosta Ríka fann á laugardaginn rúmlega fimm tonn af kókaíni sem var falið í gámi sem átti að fara til Hollands. Um blómasendingu var að ræða í gámnum. Þetta er mesta magn fíkniefna sem lögreglan á Kosta Ríka hefur nokkru sinni fundið.

Mið-Ameríka er ein aðalleiðin fyrir smygl suður-amerískra eiturlyfjahringja á fíkniefnum til Bandaríkjanna og Evrópu. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Sá er 46 ára heimamaður.

Við leit í gámnum fundust 202 ferðatöskur með 5.048 pökkum af kókaíni sem vógu um 1 kíló hver.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Í gær

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna