fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Pressan

Deildi mynd af jólatrénu sínu – Yfirsást vandræðalegur hlutur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 05:17

Svona lítur jólatréð út eitt og sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Hall, sem er fyrrum glímukappi, sér líklega eftir að hafa birt mynd af fallega skreyttu jólatré sínu á Instagram. Honum yfirsást nefnilega vandræðalegur hlutur í hægra horni myndarinnar.

Hann er með marga fylgjendur á Instagram enda margfaldur meistari í hinum ýmsu glímukeppnum í Bandaríkjunum.

Á myndinni, sem sést hér fyrir neðan, sést sjónvarp kappans í hægra horninu og að á skjánum er klámmynd þar sem ljóshærð kona virðist vera í aðalhlutverki.  Það er því hætt við að Hall verði framvegis minnst sem „hann þarna glímukappinn með klámfengnu jólatrésmyndina“.

Það er öðruvísi jólastemning á skjánum. Skjáskot/Instagram

Myndin fékk rúmlega 1.500 „læk“ og rúmlega 300 athugasemdir áður en Hall fjarlægði hana af Instagram en það var of seint, fólk hafði tekið skjáskot af henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Í gær

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“