fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Rúmlega hálf milljón manna neydd til bómullartínslu í Xinjiang í Kína

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. desember 2020 18:00

Bómullarvinnsla í Kína. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega hálf milljón manna úr minnihlutahópum í Xinjiang í Kína hefur verið neydd til að tína bómull. Umfang nauðungarvinnunnar er mun meira en áður var talið. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar.

The Guardian skýrir frá þessu. Fimmtungur allrar bómullar heimsins kemur frá Xinjiang. Það var Center for Global Policy sem gerði rannsóknina. Í henni kemur fram að marktækar vísbendingar séu um að bómullin sé „lituð“ af mannréttindabrotum þar sem fólk úr minnihlutahópum Úígúra múslima og öðrum múslimahópum sé þvingað til starfa.

Bandaríkin settu hömlur á innflutning bómullar frá Xinjiang fyrr á árinu og viðskiptaþvinganir á fyrirtæki sem er stýrt af Xinjiang Production and Construction Corps sem stýrir þriðjungi bómullarframleiðslunnar í héraðinu. Ástæðan fyrir þessum aðgerðum eru áhyggjur af stöðu mannréttindamála í héraðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni