fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 18:05

Sumir trúa víst ekki á jólasveininn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að heimsókn jólasveinsins á dvalarheimili aldraðra í bænum Mol í Antwerpen í Belgíu fyrir tíu dögum hafi verið ofursmitandi. Jólasveininn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19.

Nú hafa 14 starfsmenn og 61 íbúi greinst með veiruna að sögn belgíska miðilsins VRT. Nú er unnið að því að ná stjórn á ástandinu á dvalarheimilinu en enginn hefur látist af völdum veirunnar enn sem komið er.

Belgía hefur farið illa út úr heimsfaraldrinum og er meðal þeirra landa þar sem flestir hafa smitast og látist hlutfallslega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig