fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022

Belgía

Söguleg lögregluaðgerð í Belgíu – Komu upp um nýja undirheima

Söguleg lögregluaðgerð í Belgíu – Komu upp um nýja undirheima

Pressan
28.10.2021

Snemma að morgni síðasta þriðjudags hófst ein stærsta aðgerð belgísku lögreglunnar á síðari tímum. Hún beindist að skipulögðum glæpasamtökum sem standa fyrir smygli og dreifingu á fíkniefnum. Eftir nokkurra klukkustunda aðgerðir höfðu 114 húsleitir verið framkvæmdar um allt land og 64 handteknir. Belgísk yfirvöld segja að aðgerðin hafi verið söguleg því upp hafi komist um Lesa meira

Hefja manndrápsrannsókn í kjölfar flóðanna í Belgíu

Hefja manndrápsrannsókn í kjölfar flóðanna í Belgíu

Pressan
29.07.2021

Rannsókn er hafin á hvort einhver beri ábyrgð á því að 38 manns létust í miklum flóðum í Belgíu fyrr í mánuðinum. Í tilkynningu frá saksóknaraembættinu í Liege kemur fram að rannsóknin beinist að því hvort einhver hafi gerst sekur um manndráp af gáleysi með því að sýna ekki af sér nægilega framsýni eða aðgát. Lesa meira

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

Belgíska lögreglan leitar að þungvopnuðum hermanni – Ætlar að myrða þekktan farsóttafræðing

Belgíska lögreglan leitar að þungvopnuðum hermanni – Ætlar að myrða þekktan farsóttafræðing

Pressan
20.05.2021

Belgíska lögreglan gerir nú mikla leit að Jurgen Conings, hermanni, sem er þekktur öfgahægrimaður. Hann er þungvopnaður og telur lögreglan að mikil hætta stafi af honum. Hann hyggst meðal annars myrða farsóttafræðinginn Marc Van Ranst, sem stýrir aðgerðum yfirvalda gegn kórónuveirunni. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að Conings starfi sem skotþjálfari og hafi því aðgang að fjölda vopna. Lögreglan telur að hann Lesa meira

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Pressan
25.02.2021

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu nýlega hald á 23 tonn af kókaíni sem var á leið til Hollands. Aldrei fyrr hefur hald verið lagt á svo mikið magn í einu máli í Evrópu að sögn þýskra tollyfirvalda. Þýsk tollyfirvöld skýrðu frá þessu í gær. Segja þau að ef kókaínið hefði komist í umferð hefði söluverðmæti þess hlaupið á Lesa meira

18 létust af völdum COVID-19 eftir heimsókn jólasveinsins

18 létust af völdum COVID-19 eftir heimsókn jólasveinsins

Pressan
28.12.2020

Í heildina smitaðist 121 íbúi á dvalarheimili aldraðra í Mol í Belgíu af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, eftir heimsókn jólasveinsins. Að auki smituðust 36 starfsmenn. 18 heimilismenn létust af völdum COVID-19. Það er því óhætt að segja að þetta hafi verið dýrkeypt heimsókn. VRT skýrir frá þessu. Fram kemur að heimsóknin hafi átt að vera huggulegur viðburður á Lesa meira

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Pressan
15.12.2020

Það er óhætt að segja að heimsókn jólasveinsins á dvalarheimili aldraðra í bænum Mol í Antwerpen í Belgíu fyrir tíu dögum hafi verið ofursmitandi. Jólasveininn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Nú hafa 14 starfsmenn og 61 íbúi greinst með veiruna að sögn belgíska miðilsins VRT. Nú er unnið að því að ná stjórn á ástandinu á dvalarheimilinu Lesa meira

Hald lagt á ótrúlegt magn kókaíns í Belgíu – 11,5 tonn

Hald lagt á ótrúlegt magn kókaíns í Belgíu – 11,5 tonn

Pressan
06.11.2020

Belgíska lögreglan lagði hald á 11,5 tonn af kókaíni, sem var falið í gámi, á hafnarsvæðinu í Antwerpen þann 27. október. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn kókaíns þar í landi. Saksóknarar skýrðu frá þessu í gær. Í tilkynningu frá þeim kemur fram að kókaínið hafi fundist þegar lögreglan leitaði í fimm gámum Lesa meira

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Pressan
27.10.2020

Heilbrigðisstarfsfólk í belgísku borginni Liége hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það hafi greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Um fjórðungur heilbrigðisstarfsfólks í borginni hefur að sögn greinst með veiruna. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að tíu sjúkrahús hafi beðið starfsfólk, sem hefur greinst með veiruna en er einkennalaust, að halda áfram störfum.  Philippe Devos, Lesa meira

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Pressan
22.10.2020

Belgísk heilbrigðisyfirvöld eru gríðarlega ósátt við heimilislækni einn þar í landi sem neitaði að nota munnbindi og smitaði að minnsta kosti 100 sjúklinga af kórónuveirunni. Upp komst um málið þegar yfirvöld í Kruisem tóku eftir óvenjulegri aukningu á smitum. Brussels Times skýrir frá þessu. Í ljós kom að flest hinna nýju smita tengdust sama lækninum. Hann hafði greinst með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af