fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 05:51

Þetta virðist vera minnismerki. Mynd:Utah Department of Public Safety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði nýlega frá þá fannst dularfullur minnisvarði, úr málmi, í miðri eyðimörk í Utah í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast hafa miklar vangaveltur verið um uppruna minnisvarðans og ýmsar kenningar hafa verið settar fram. Því hefur verið velt upp að vitsmunaverur frá öðrum plánetum hafi komið honum fyrir, að um listaverk sé að ræða eða að hann eigi að sýna einhverja ákveðna staðsetningu.

Í kjölfar frétta um fund minnisvarðans fór fólk að streyma út í eyðimörkina í leit að honum. En nú er minnisvarðinn, eða hvað þetta nú var, horfinn að sögn yfirvalda í Utah. Þau segja að hann hafi verið fjarlægður aðfaranótt föstudags en ekki sé vitað hver eða hverjir voru að verki. Yfirvöld sverja af sér aðild að hvarfi hans.

Yfirvöld skýrðu ekki frá staðsetningu minnisvarðans til að koma í veg fyrir að fólk færi að leita hans og villtist í eyðimörkinni. En það hélt ekki aftur af öllum og nokkrum tókst að komast að honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar