fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Pressan

Kúveit er eitt heitasta land heims

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 21. júlí 2016 mældist hitinn i Mitribah, í norðvesturhluta Kúveit, 53,9 gráður. Þetta var þá mesti hiti sem mælst hafði á jörðinni með áreiðanlegum hætti og mesti hiti sem nokkru sinni hafði mælst í Asíu.

Þetta var kannski óvenjulega mikill hiti þrátt fyrir að íbúar Kúveit séu vanir miklum hita á sumrin. Í júlí er hitinn oft rúmlega 40 gráður. Þetta veldur því að flestir halda sig innandyra í loftkældum húsum sínum yfir heitasta tíma dagsins. En það eru ekki allir sem búa svo vel að hafa loftkælingu og verða að þrauka þennan mikla hita án loftkælingar.

En hætt er við að loftslagsbreytingarnar muni enn auka hitann í Kúveit og gera sumrin enn hlýrri og þar með óbærilegri.

Á veturna er ástandið mun betra en þá er meðalhitinn aðeins 13,5 gráður svo þá er öllu lífvænlegra í landinu. En hinir miklu sumarhitar gera íbúum lífið leitt og ekki þarf að spyrja að leikslokum ef enn hlýrra verður í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Slapp úr haldi eftir fimm ár í hryllingshúsi

Slapp úr haldi eftir fimm ár í hryllingshúsi