fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Kúveit er eitt heitasta land heims

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 21. júlí 2016 mældist hitinn i Mitribah, í norðvesturhluta Kúveit, 53,9 gráður. Þetta var þá mesti hiti sem mælst hafði á jörðinni með áreiðanlegum hætti og mesti hiti sem nokkru sinni hafði mælst í Asíu.

Þetta var kannski óvenjulega mikill hiti þrátt fyrir að íbúar Kúveit séu vanir miklum hita á sumrin. Í júlí er hitinn oft rúmlega 40 gráður. Þetta veldur því að flestir halda sig innandyra í loftkældum húsum sínum yfir heitasta tíma dagsins. En það eru ekki allir sem búa svo vel að hafa loftkælingu og verða að þrauka þennan mikla hita án loftkælingar.

En hætt er við að loftslagsbreytingarnar muni enn auka hitann í Kúveit og gera sumrin enn hlýrri og þar með óbærilegri.

Á veturna er ástandið mun betra en þá er meðalhitinn aðeins 13,5 gráður svo þá er öllu lífvænlegra í landinu. En hinir miklu sumarhitar gera íbúum lífið leitt og ekki þarf að spyrja að leikslokum ef enn hlýrra verður í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“