fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. október 2020 21:30

Show Me The Monet eftir Banksy. Mynd:Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk eftir Bansky seldist á 7,5 milljónir punda á uppboði hjá Sotheby‘s á miðvikudaginn. Þetta er mun hærra verð en reiknað var með að fengist fyrir málverkið en uppboðshúsið hafði reiknað með að það myndi seljast á 3,5 til 5 milljónir punda.

Um endurgerð af málverki eftir Claude Monet er að ræða en Banksy bætti ákveðnum atriðum við á myndinni. Hún heitir Show Me The Monet og var máluð 2005. Á hana bætti Banksy tómum innkaupakerrum og umferðarkeilu.

Uppboðið á myndinni stóð yfir í níu mínútur og voru það fimm kaupendur sem börðust um hana. Þetta er næst dýrasta myndin eftir Banksy sem seld hefur verið. Sú dýrasta heitir Devolved Parliament en hún seldist fyrir 9,9 milljónir punda á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa