fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Pressan

Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. október 2020 21:30

Show Me The Monet eftir Banksy. Mynd:Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk eftir Bansky seldist á 7,5 milljónir punda á uppboði hjá Sotheby‘s á miðvikudaginn. Þetta er mun hærra verð en reiknað var með að fengist fyrir málverkið en uppboðshúsið hafði reiknað með að það myndi seljast á 3,5 til 5 milljónir punda.

Um endurgerð af málverki eftir Claude Monet er að ræða en Banksy bætti ákveðnum atriðum við á myndinni. Hún heitir Show Me The Monet og var máluð 2005. Á hana bætti Banksy tómum innkaupakerrum og umferðarkeilu.

Uppboðið á myndinni stóð yfir í níu mínútur og voru það fimm kaupendur sem börðust um hana. Þetta er næst dýrasta myndin eftir Banksy sem seld hefur verið. Sú dýrasta heitir Devolved Parliament en hún seldist fyrir 9,9 milljónir punda á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hæðist að Leavitt fyrir að þræta fyrir Íslands-ummæli forsetans – „Þú veist að það er til upptaka af þessu?“

Hæðist að Leavitt fyrir að þræta fyrir Íslands-ummæli forsetans – „Þú veist að það er til upptaka af þessu?“
Pressan
Í gær

Myndband sýnir skriðufallið á Nýja-Sjálandi – Margra saknað

Myndband sýnir skriðufallið á Nýja-Sjálandi – Margra saknað
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá
Pressan
Fyrir 3 dögum

Samsæriskenning um skelfilegan atburð í sumar hrakin af vísindamönnum NASA

Samsæriskenning um skelfilegan atburð í sumar hrakin af vísindamönnum NASA
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Braut rifbein við tökur á kynlífssenum með þremur körlum

Braut rifbein við tökur á kynlífssenum með þremur körlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harry er mættur og tilbúinn í lokaslaginn við bresk slúðurblöð

Harry er mættur og tilbúinn í lokaslaginn við bresk slúðurblöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglustjórinn í Minneapolis titraði af reiði þegar hann sá myndband af ICE handtaka fatlaða konu – „Guð minn góður“

Lögreglustjórinn í Minneapolis titraði af reiði þegar hann sá myndband af ICE handtaka fatlaða konu – „Guð minn góður“