fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Show Me The Monet

Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda

Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda

Pressan
23.10.2020

Málverk eftir Bansky seldist á 7,5 milljónir punda á uppboði hjá Sotheby‘s á miðvikudaginn. Þetta er mun hærra verð en reiknað var með að fengist fyrir málverkið en uppboðshúsið hafði reiknað með að það myndi seljast á 3,5 til 5 milljónir punda. Um endurgerð af málverki eftir Claude Monet er að ræða en Banksy bætti ákveðnum atriðum við á myndinni. Hún heitir Show Me The Monet og var máluð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af