fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Pressan

Læknir lést af völdum COVID-19 – Notaði sömu andlitsgrímuna dögum saman

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. október 2020 05:00

Adeline Fagan. Mynd:Gofundme

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski læknirinn Adeline Fagan, 28 ára, lést í september af völdum COVID-19 eftir tveggja mánaða veikindi. Nýlega kom fram að hún notaði sömu andlitsgrímuna vikum saman.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Fagan hafi notað sömu andlitsgrímuna dögum ef ekki vikum saman vegna skorts á hlífðarbúnaði fyrir hjúkrunarfólk á HCA Houston Healthcare West sjúkrahúsinu sem hún starfaði á.

Um andlitsgrímu af gerðinni N95 var að ræða en bandarísk yfirvöld segja að ekki megi nota hana nema fimm sinnum að hámarki.

Ekki er vitað hvernig Fagan smitaðist en hún annaðist marga COVID-19 sjúklinga á sjúkrahúsinu.

Talsmenn sjúkrahússins hafa ekki viljað tjá sig um málið.

Fagan var einn 250 heilbrigðisstarfsmanna í suður- og vesturríkjum Bandaríkjanna sem létust í sumar af völdum COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg
Pressan
Í gær

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi