fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Pressan

FBI óttast kynþáttastríð – Eldfim mótmæli í dag

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 06:00

Kínverjar framleiða mikið af vopnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til mótmæla í Richmond í Virginíu í Bandaríkjunum í dag mánudag. Mótmælin eiga að snúa að því að verja rétt Bandaríkjamanna að eiga og ganga um með skotvopn. Margir hópar herskárra kynþáttahatara og önnur samtök sem aðhyllast þá skoðun að hvíti kynþátturinn sé öðrum kynþáttum æðri hafa boðað þátttöku.

Yfirvöld hafa miklar áhyggjur af mótmælunum og á þriðjudaginn lýsti Ralph Northam, ríkisstjóri í Virginíu, yfir neyðarástandi í Richmond og næsta nágrenni. Það þýðir að bannað er að bera vopn á opinberum stöðum í og nærri bænum.

NPR segir frá þessu. Á föstudaginn handtók alríkislögreglan FBI þrjá menn á aldrinum 19 til 33 ára. Þeir eru að sögn félagar í öfgahægrisamtökunum The Base. Þeir voru með vélbyssu, skotheld vesti og um 1.500 skot þegar þeir voru handteknir. Þrímenningarnir höfðu í hyggju að mæta vopnaðir á mótmælin.

The Daily Beasy segir að mikil umræða eigi sér nú stað á meðal öfgahægrimanna um að mótmælin í dag geti markað upphaf „The Boogaloo“ en það er slanguryrði öfgahægrimanna um ímyndaða byltingu og borgarastríð í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá
Pressan
Í gær

Samsæriskenning um skelfilegan atburð í sumar hrakin af vísindamönnum NASA

Samsæriskenning um skelfilegan atburð í sumar hrakin af vísindamönnum NASA
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk tíu ára fangelsi fyrir að ógna lögreglumanni með keðjusög

Fékk tíu ára fangelsi fyrir að ógna lögreglumanni með keðjusög
Pressan
Fyrir 2 dögum

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harry er mættur og tilbúinn í lokaslaginn við bresk slúðurblöð

Harry er mættur og tilbúinn í lokaslaginn við bresk slúðurblöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglustjórinn í Minneapolis titraði af reiði þegar hann sá myndband af ICE handtaka fatlaða konu – „Guð minn góður“

Lögreglustjórinn í Minneapolis titraði af reiði þegar hann sá myndband af ICE handtaka fatlaða konu – „Guð minn góður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hús Hackman á markað ári eftir að lík hjónanna fundust þar

Hús Hackman á markað ári eftir að lík hjónanna fundust þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kíkti í símann hans vegna gruns um framhjáhald – Það sem hún fann var miklu verra

Kíkti í símann hans vegna gruns um framhjáhald – Það sem hún fann var miklu verra