fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Pressan

Ruth Bader Ginsburg á viðhafnarbörum í Hæstarétti – Trump lofar tilnefningu á laugardaginn

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 23. september 2020 22:30

mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkkista Ruth Bader Ginsburg var borin inn í hús Hæstaréttar Bandaríkjanna þar sem hún mun liggja á viðhafnarbörum í tvo daga. Myndband af athöfninni var birt á DailyMail og má sjá hér að neðan.

Áætlað er að þúsundir muni mæta í þinghúsið til að votta Ginsburg virðingu sína í dag og á morgun. Þá er gert ráð fyrir að Donald Trump Bandaríkjaforseti mæti á morgun.

Fráfall Ruth Bader Ginsburg kveikti strax umræður um eftirmann hennar en aðeins sex vikur eru til kosninga í Bandaríkjunum. Trump hefur lofað því að tilkynna hvern hann hyggst tilnefna og þingmenn öldungardeildar Bandaríkjaþings keppast nú ýmist um að lýsa yfir stuðningi við bollaleggingar forsetans eða að úthrópa þær. Vísa andstæðingar forsetans til aðstæðanna sem komu upp árið 2016, þegar sæti losnaði í Hæstarétti stuttu fyrir kosningarnar. Nú segja stuðningsmenn forsetans að aðstæðurnar séu ekki fullkomnlega sambærilegar, enda sé bæði Hvíta húsið og öldungadeildin undir stjórn sama flokksins nú, en á síðustu metrum Obama í embætti sat hann uppi með Repúblikana í meirihluta í efri deildinni.

Sæti í Hæstaréttu eru fyllt þannig að forseti tilnefnir einstakling sem öldungadeild þingsins fjallar svo um í dómsmálanefnd og kýs svo um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla
Pressan
Fyrir 5 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás