fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Pressan

Tveir létust úr svartadauða í Kína í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 07:20

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir létust af völdum svartadauða í Innri Mongólíu í Kína í síðustu viku. Kínversk heilbrigðisyfirvöld staðfestu þetta við ABC News.

Á föstudaginn lést maður eftir að mörg líffæri gáfust upp vegna sjúkdómsins. Svæðinu, þar sem maðurinn bjó, hefur verið lokað af og sýni tekin úr nánustu aðstandendum hans til að kanna hvort þeir eru smitaðir.  Fólkið er undir stöðugu eftirliti þrátt fyrir að það hafi ekki sýnt nein einkenni og sýnin hafi verið neikvæð.

Á mánudaginn lést annar maður af völdum sjúkdómsins.

Frá 2009 til 2018 voru 26 staðfest tilfelli af svartadauða í Kína. 11 létust af völdum sjúkdómsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk