fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. júlí 2020 14:05

Miami gæti farið undir sjó fyrir aldamót. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verg þjóðarframleiðsla í Bandaríkjunum dróst saman um 9,5 prósent á milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Þetta er mesti samdráttur sem mælst hefur á þeim rúmlega 70 árum sem tölfræði yfir þetta hefur verið tekin saman.

Washington Post skýrir frá þessu. Meginástæðan fyrir þessum mikla samdrætti er heimsfaraldur kórónuveirunnar og þær afleiðingar sem hann hefur á efnahagslífið.

Samdrátturinn er svipaður og í Þýskalandi en þar var hann 10,1 prósent.

Sérfræðingar segja að þessar tölur þýði að bandarískt efnahagslíf hafi í raun verið fært fimm ár aftur í tímann.

Stærsti hluti samdráttarins átti sér stað í upphafi ársfjórðungsins þegar efnahagslífið var nær algjörlega frosið. Einkaneysla dróst saman um 35 prósent á örfáum dögum. Hún jókst þó aðeins í maí og júní.

Líklegt má telja að hagkerfið vaxi nú á þriðja ársfjórðungi. Auk þessa mikla samdráttar eru atvinnuleysistölurnar skelfilegar. Í síðustu viku skráðu 1,43 milljónir vinnufærra manna sig á atvinnuleysisskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Í gær

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns