fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Tvö morð á níu klukkustundum í Árósum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 07:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var 25 ára karlmaður skotinn til bana á veðhlaupabraut í Árósum í Danmörku. Í nótt var 42 ára karlmaður stunginn til bana á bílastæði við Lenesvej í borginni. Tveir til viðbótar voru einnig stungnir og voru fluttir undir læknishendur.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Ekki kemur fram hvort einhver eða einhverjir hafi verið handteknir í tengslum við rannsókn málanna eða hvort þau tengjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni