fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Pressan

Gítar Kurt Cobain seldist á 830 milljónir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júní 2020 19:00

Kurt Cobain með umræddan gítar. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin D-18E gítar frá 1959 seldist á sem svarar til 830 milljóna íslenskra króna á uppboði hjá Juliens‘s Auctions í Beverly Hills í Los Angeles á laugardaginn. Kurt Cobain, söngvari Nirvana, lék á gítarinn skömmu áður en hann lést.

Cobain lék á gítarinn við upptökur á MTV Unplugged nokkrum mánuðum áður en hann lést 1994. Það var Peter Freedman sem keypti gítarinn á uppboðinu og greiddi 6 milljónir dollara fyrir hann. Upphafsboðið var 1 milljón dollara.

Gítar, sem Prince átti, var einnig seldur á uppboðinu en mun lægra verð fékkst fyrir hann eða 563.500 dollarar. Það var þó ekki slæm sala því reiknað var með að 200.000 dollarar myndu að hámarki fást fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sonur stríðsherrans þungt haldinn eftir bílslys

Sonur stríðsherrans þungt haldinn eftir bílslys
Pressan
Í gær

Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“

Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Æðaskurðlæknir grunaður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni og manni hennar

Æðaskurðlæknir grunaður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni og manni hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingsmömmurnar tóku bræður í fóstur og létu þá fylgja ströngum og undarlegum reglum – Nú er eldri bróðirinn látinn

Hryllingsmömmurnar tóku bræður í fóstur og létu þá fylgja ströngum og undarlegum reglum – Nú er eldri bróðirinn látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjamenn vilja senda hermenn til Mexíkó og fá leyfi fyrir drónaárásum

Bandaríkjamenn vilja senda hermenn til Mexíkó og fá leyfi fyrir drónaárásum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ætlaði að stela bíl en var illa brugðið þegar hann leit í skottið – Hringdi strax í lögreglu

Ætlaði að stela bíl en var illa brugðið þegar hann leit í skottið – Hringdi strax í lögreglu