fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Pressan

Þriggja metra langur hákarl drap brimbrettamann

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júní 2020 20:10

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn lést sextugur brimbrettamaður þegar þriggja metra langur hákarl réðst á hann og beit annan fótinn af honum. Þetta gerðist í New South Wales. Þetta var í þriðja sinn á árinu sem hákarl varð manni að bana við strendur Ástralíu.

Sydney Morning Herald skýrir frá þessu. Fram kemur að hákarl hafi ráðist á manninn við bæinn Kingscliff. Aðrir brimbrettamenn komu manninum til hjálpar og aðstoðuðu hann í land. Sjúkrabíll var strax sendur á vettvang en ekki tókst að bjarga lífi mannsins.

Á síðasta ári réðust hákarlar á 27 manns við strendur Ástralíu en enginn lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Martraðarbakteríur“ sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum

„Martraðarbakteríur“ sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Réttarhöld í einu elsta óupplýsta morðmáli Frakklands hófust í dag – „Kraftaverk að við séum komin hingað“

Réttarhöld í einu elsta óupplýsta morðmáli Frakklands hófust í dag – „Kraftaverk að við séum komin hingað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti ástkonuna með hrottafengnum hætti með hamri- „Hún tók allt frá mér“

Myrti ástkonuna með hrottafengnum hætti með hamri- „Hún tók allt frá mér“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu