fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. maí 2020 18:00

Frá hersýningu í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, stýrði um helgina fundi herráðs landsins þar sem umfjöllunarefnið var kjarnorkuvopnafæling. Á fundinum var ákveðið að grípa til nýrra pólitískra aðgerða til að auka fælingarmátt kjarnorkuvopna landsins. Einnig var ákveðið að hækka viðbúnaðarstig hers landsins.

Ríkisfréttastofa landsins, KCNA, skýrir frá þessu. Ekki er skýrt nánar hvað felst í aukinni kjarnorkuvopnafælingu en hugsanlega má tengja þetta við fréttaflutning um helgina um að Bandaríkin íhugi að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni til að vara Rússland og Kína við. Bandaríkin hafa ekki sprengt kjarnorkusprengju síðan 1992.

Ef af sprengingu verður mun það væntanlega trufla viðræður við Kim Jong-un um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu. Hann mun þá hugsanlega ekki telja sig bundinn af að virða fyrirheiti um að hætta kjarnorkuvopnatilraunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?