fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. maí 2020 18:00

Frá hersýningu í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, stýrði um helgina fundi herráðs landsins þar sem umfjöllunarefnið var kjarnorkuvopnafæling. Á fundinum var ákveðið að grípa til nýrra pólitískra aðgerða til að auka fælingarmátt kjarnorkuvopna landsins. Einnig var ákveðið að hækka viðbúnaðarstig hers landsins.

Ríkisfréttastofa landsins, KCNA, skýrir frá þessu. Ekki er skýrt nánar hvað felst í aukinni kjarnorkuvopnafælingu en hugsanlega má tengja þetta við fréttaflutning um helgina um að Bandaríkin íhugi að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni til að vara Rússland og Kína við. Bandaríkin hafa ekki sprengt kjarnorkusprengju síðan 1992.

Ef af sprengingu verður mun það væntanlega trufla viðræður við Kim Jong-un um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu. Hann mun þá hugsanlega ekki telja sig bundinn af að virða fyrirheiti um að hætta kjarnorkuvopnatilraunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída