fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. maí 2020 18:00

Frá hersýningu í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, stýrði um helgina fundi herráðs landsins þar sem umfjöllunarefnið var kjarnorkuvopnafæling. Á fundinum var ákveðið að grípa til nýrra pólitískra aðgerða til að auka fælingarmátt kjarnorkuvopna landsins. Einnig var ákveðið að hækka viðbúnaðarstig hers landsins.

Ríkisfréttastofa landsins, KCNA, skýrir frá þessu. Ekki er skýrt nánar hvað felst í aukinni kjarnorkuvopnafælingu en hugsanlega má tengja þetta við fréttaflutning um helgina um að Bandaríkin íhugi að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni til að vara Rússland og Kína við. Bandaríkin hafa ekki sprengt kjarnorkusprengju síðan 1992.

Ef af sprengingu verður mun það væntanlega trufla viðræður við Kim Jong-un um kjarnorkuvopn Norður-Kóreu. Hann mun þá hugsanlega ekki telja sig bundinn af að virða fyrirheiti um að hætta kjarnorkuvopnatilraunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá