fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Pressan

Hefur ekki verið svona slæmt í 300 ár

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. maí 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á efnahagslíf heimsins og því finna Bretar fyrir eins og aðrir. Auk tugþúsunda dauðsfalla af völdum veirunnar segir breski seðlabankinn að áhrifin á efnahagslíf landsins verði gríðarleg, raunar svo mikil að annað eins hafi ekki gerst í 300 ár.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá seðlabankanum. Í henni kemur fram að reiknað er með 14% samdrætti í vergri þjóðarframleiðslu vegna heimsfaraldursins.

Þetta eru mestu efnahagslegu þrengingarnar sem Bretar hafa séð síðan 1709 þegar þegar mjög kaldur vetur var í Evrópu en hann hafði gríðarleg áhrif á breskt efnahagslíf.

En þrátt fyrir að útlitið sé ekki bjart á næstunni þá er ljósi punkturinn í skýrslunni að reiknað er með að efnahagslífið taki vel við sér á næsta ári og að þá aukist verg þjóðarframleiðsla um 15%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana
Pressan
Í gær

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin