fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Efnahagsmál

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira

Ríkisstjórnin svari ekki hvaðan milljarðarnir 80 eiga að koma – Þess vegna lækkar Seðlabankinn ekki vexti

Ríkisstjórnin svari ekki hvaðan milljarðarnir 80 eiga að koma – Þess vegna lækkar Seðlabankinn ekki vexti

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir ríkisstjórnina enn ekki hafa svarað því hvaðan hún ætlar að sækja þá 80 milljarða króna sem hún lofaði í vetur til að liðka fyrir gerð kjarasamninga. Þetta sé ástæða þess að Seðlabankinn bíði með vaxtalækkun. Þetta segir Þorbjörg í grein í Morgunblaðinu í dag. „Vonbrigði landsmanna þegar vextir voru Lesa meira

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Eyjan
22.02.2024

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, hefur birt frumvarp um ráðstöfun þess hluta Íslandsbanka sem ríkið á enn þá í Samráðsgátt. Vill hún setja bankann í markaðsútboð. Ríkið á enn þá 42,5 prósent í Íslandsbanka. Farið hafa fram tvö útboð, hið fyrra í júní 2021 þegar 35 prósent voru seld og hið seinna í mars 2022 Lesa meira

Ragnar segir gríðarlega sóun í heilbrigðiskerfinu – Tíma lækna sóað fyrir framan tölvuskjái

Ragnar segir gríðarlega sóun í heilbrigðiskerfinu – Tíma lækna sóað fyrir framan tölvuskjái

Fréttir
07.02.2024

Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir tíma lækna og fjármunum sóað í heilbrigðiskerfinu. Þetta valdi aukinni bið, þjáningu og verri lífsgæðum fyrir sjúklinga. Þetta kemur fram í grein sem Ragnar skrifar í Nýjasta tölublað Læknablaðsins. Vísar hann þar til umræðu sem var um sóun á nýafstöðum Læknadögum. Til að setja upphæðirnar í samhengi nefnir Lesa meira

Meirihluti sveitarfélaga fékk skammarbréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum – Suðurland og Reykjanes sluppu vel

Meirihluti sveitarfélaga fékk skammarbréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum – Suðurland og Reykjanes sluppu vel

Eyjan
01.11.2023

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) sendi nýlega 33 sveitarfélögum bréf vegna þess að þau uppfylltu ekki lágmarksviðmið um skuldahlutfall. Þar á meðal öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk nefndarinnar var að miklu leyti aftengt á meðan covid faraldurinn stóð yfir vegna fyrirsjáanlegs halla sveitarfélaganna vegna fordæmalausrar stöðu. Nú hefur hins vegar verið tengt á ný og í ljós Lesa meira

Jón Ingi fengið nóg: „Þetta getur bara endað á einn veg og það er með ósköpum“

Jón Ingi fengið nóg: „Þetta getur bara endað á einn veg og það er með ósköpum“

Eyjan
02.10.2023

„Þessi bíltúr getur bara endað á einn veg og það er úti í skurði,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Jón Ingi skrifar aðsenda grein á vef Vísis þar sem hann viðrar áhyggjur sínar af íslensku efnahagsástandi. Vísar hann meðal annars í nýleg orð Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra. „Ég held að það sé Lesa meira

Kristrún segir ekkert nýtt í fjárlagafrumvarpinu – „Það er alltaf verið að telja sömu íbúðirnar“

Kristrún segir ekkert nýtt í fjárlagafrumvarpinu – „Það er alltaf verið að telja sömu íbúðirnar“

Fréttir
12.09.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ekkert nýtt boðað í fjárlagafrumvarpinu til að takast á við verðbólguna og róa vinnumarkaðinn fyrir fyrirsjáanlega erfiðan kjaravetur. Sífellt sé verið að kynna sömu aðgerðirnar sem hafi vatnast út eftir því sem verðbólgan étur upp krónurnar. „Við óttumst að við séum að sigla inn í erfiðan kjaravetur án þess að það komi Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið: Dregið úr þróunaraðstoð en stóraukið við byggingu Landspítala

Fjárlagafrumvarpið: Dregið úr þróunaraðstoð en stóraukið við byggingu Landspítala

Fréttir
12.09.2023

Framlög sveiflast til og frá á milli ríkisstofnana og málaflokka á milli ára eins og hefðbundið er í fjárlögum. Meðal þess sem hækkar mikið eru greiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd og framlög til orkumála. Í sumum málaflokkum er dregið saman, svo sem í þróunarsamvinnu og íþróttamálum.   RÚV og Þjóðkirkjan fá hækkun Ríkisútvarpið fær Lesa meira

Jóhann segir Bjarna stimpla sjálfan sig út úr vitrænni umræðu

Jóhann segir Bjarna stimpla sjálfan sig út úr vitrænni umræðu

Eyjan
28.08.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni nýleg ummæli Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Í samtali við mbl.is sagði Bjarni að það væri ekki hlutverk ríkisfjármálanna að halda aftur af verðbólgu heldur væri það hlutverk Seðlabankans. Bjarni sagði orðið langsótt hjá Seðlabankanum að vísa ábyrgð á hárri verðbólgu á aðra en Lesa meira

Kínverjar í vanda – Xi Jinping á mikið verk fyrir höndum

Kínverjar í vanda – Xi Jinping á mikið verk fyrir höndum

Eyjan
21.10.2022

Fyrir tíu árum tók Xi Jinping við völdum í Kína. Þá var rífandi gangur í efnahagsmálum landsins og hagvöxtur mikill. Hagvöxturinn hélt áfram að vera mikill og margir hagfræðingar spáðu því að kínverska hagkerfið yrði það stærsta í heimi árið 2030. En þær spár hafa nú beðið hnekki því Kína er í „miklum vanda“ á efnahagssviðinu að sögn CNN og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af