fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Pressan

Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 11:11

Liðskonur Íslamska ríkisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir sænskir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS), sem taldir eru látnir, geta vel verið á lífi og í felum.

Þetta segir Ahn-Za Hagström sérfræðingur hjá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hún að öryggislögreglan telji að fólk, sem sagt er að sé látið, sé enn á lífi.

„Þegar allt kemur til alls þá getur markmið hjá þeim að láta sem þeir séu látnir og að þeir láti líta út fyrir það í samvinnu við ættingja sína.“

Öryggislögreglan fær oftast tilkynningar um andlát sænskra liðsmanna IS frá ættingjum þeirra. Í mörgum tilfellum hafa ættingjarnir fengið símhringingu þar sem þeim er tilkynnt að ættingi þeirra sé látinn.

Säpo reynir alltaf að fá staðfestingu á þessu en það getur oft verið mjög erfitt og reyndar útilokað og því er ekki hægt að útilokað að öfgasinnarnir séu á lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forsætisráðherrann og fleiri segja af sér vegna banvænna mótmæla – Samfélagsmiðlabanninu aflétt

Forsætisráðherrann og fleiri segja af sér vegna banvænna mótmæla – Samfélagsmiðlabanninu aflétt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Birta myndir af felustaðnum

Birta myndir af felustaðnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnulæknir sakaður um að hafa „drepið“ sjúklinga bara til að geta svo endurlífgað þá – 18 lifðu en 12 létust

Stjörnulæknir sakaður um að hafa „drepið“ sjúklinga bara til að geta svo endurlífgað þá – 18 lifðu en 12 létust
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stal bolta af afmælisbarni og keppir nú við derhúfumanninn um titilinn „hataðasta manneskja Internetsins“

Stal bolta af afmælisbarni og keppir nú við derhúfumanninn um titilinn „hataðasta manneskja Internetsins“