fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021

Íslamska ríkið

Var of grimmur fyrir Íslamska ríkið

Var of grimmur fyrir Íslamska ríkið

Pressan
07.06.2021

Abubakar Shekau, leiðtogi íslömsku hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu, er sagður hafa sprengt sig í loft upp um helgina þegar liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið voru við það að hafa hendur í hári hans. Shekau er sagður hafa þótt of grimmur og mikill hrotti til að vera gjaldgengur í Íslamska ríkið sem kallar þó ekki allt ömmu Lesa meira

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Pressan
09.04.2021

Herir Bandamanna í Sýrlandi og Írak luku nýlega við 10 daga hernaðaraðgerð þar sem ráðist var gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Ráðist var úr lofti á um 100 felustaði hryðjuverkamanna í Írak. Talið er að tugir hafi látist. Hersveitir Bandamanna berjast enn við um 10.000 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en tæp sjö ár Lesa meira

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Pressan
10.03.2021

Hæstiréttur Bretlands kvað í síðustu viku upp tímamótadóm. Um var að ræða mál Shamima Begum sem krafðist þess að fá að koma til Bretlands til að vera viðstödd réttarhöld þar sem hún krefst þess að fá breskan ríkisborgararétt sinn aftur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þjóðaröryggi vægi þyngra en réttur Begum til réttlátrar málsmeðferðar fyrir breskum dómstól og hafnaði Lesa meira

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Pressan
09.03.2021

Sænsk kona var í gær dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa farið með tveggja ára son sinn til Sýrlands 2014 gegn vilja föður drengsins. Konan ætlaði að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konan hafi sagt manninum að hún ætlaði Lesa meira

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Pressan
12.02.2021

Á meðan hersveitir Bandamanna börðust við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið á jörðu niðri og í lofti í Írak og Sýrlandi háðu þær einnig öðruvísi stríð við gegn hryðjuverkasamtökunum. Það stríð fór fram í netheimum. Sky News birti um helgina hlaðvarp þar sem Patrick Sanders, hershöfðingi og Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, sem er stærsta breska leyniþjónustan, afhjúpuðu hvað gekk á Lesa meira

Gekk til liðs við Íslamska ríkið – Biður nú um fyrirgefningu og vill koma heim

Gekk til liðs við Íslamska ríkið – Biður nú um fyrirgefningu og vill koma heim

Pressan
30.11.2020

Árið 2015 hélt Shamima Begum til Sýrlands ásamt tveimur öðrum unglingsstúlkum, hún var þá 15 ára, til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Hún giftist vígamanni  og eignaðist þrjú börn með honum. Þau eru öll sögð látin sem og eiginmaður hennar. Hún dvelur nú sjálf í al-Roj flóttamannabúðunum í Sýrlandi. Bresk stjórnvöld hafa svipt Lesa meira

Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí

Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí

Pressan
04.11.2020

Franskar hersveitir drápu 50 herskáa íslamista í loftárás í Afríkuríkinu Malí á föstudaginn. Drónar, á vegum franska hersins, sáu til ferða mjög stórrar lestar mótorhjóla á vegum hersveita íslamskra öfgasinna. Í kjölfarið var gerð loftárás á lestina á svæði sem er nærri landamærum Búrkína Fasó og Níger. Á þessu svæði reynir stjórnarherinn í Malí, sem nýtur stuðnings Frakka, að berja niður Lesa meira

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Pressan
31.10.2020

Vestrænar leyniþjónustustofnanir reyna þessa daga að koma upp um leynileg samtök og fjársafnanir fólks sem styður hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Fjársöfnununum er ætlað að fjármagna smygl á eiginkonum og börnum liðsmanna IS úr flóttamannabúðum í Sýrlandi til Evrópu. Nokkur árangur hefur náðst í baráttunni við þetta smygl á undanförnum vikum. Í lok september Lesa meira

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Pressan
26.09.2020

Uppreisnarhópar, sem styðja hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið, náðu nýlega fjórum litlum eyjum, sem tilheyra Mósambík, á sitt vald. Fyrr í sumar náðu hóparnir hafnarborginni Mocímboa da Praia á sitt vald en hún er ein mikilvægasta hafnarborg landsins. Þessir uppreisnarhópar hafa verið í mikilli sókn í Afríku að undanförnu en Íslamska ríkið stefnir nú að landvinningum í Lesa meira

Nýr leiðtogi Íslamska ríkisins sagður hafa skýrt Bandaríkjamönnum frá nöfnum hryðjuverkamanna

Nýr leiðtogi Íslamska ríkisins sagður hafa skýrt Bandaríkjamönnum frá nöfnum hryðjuverkamanna

Pressan
22.09.2020

Nokkrum dögum eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið, var ráðinn af dögum af Bandaríkjamönnum í október á síðasta ári var arftaki hans kynntur til sögunnar. Það er Írakinn Abu Ibrahim al-Hashimi al-Quraishi. Margir sérfræðingar settu spurningamerki við nafnið og sögðu hann vera algjörlega óþekktan. Þetta er ekki raunverulegt nafn leiðtogans heldur dulnefni Amir Mohammed Said Abd al-Rahman al-Mawla. Í mars settu Bandaríkin Mawla á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af