fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 08:05

Fánar Norðurlandanna. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring.

Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa.

Tíðnin er þó mjög mismunandi á milli landanna. Enginn hefur látist í Færeyjum og heldur ekki á Grænlandi.

Í Svíþjóð hafa 3.040 látist, 29,7 á hverja 100.000 íbúa, 99 létust síðasta sólarhring.

Í Danmörku hafa 514 látist, 8,9 á hverja 100.000 íbúa, 8 létust síðasta sólarhring.

Í Finnlandi hafa 255 látist, 4,6 á hverja 100.000 íbúa, 3 létust síðasta sólarhring.

Í Noregi hafa 217 látist, 3,9 á hverja 100.000 íbúa, 1 lést síðasta sólarhring.

Á Íslandi hafa 10 látist, 2,7 á hverja 100.000 íbúa, enginn lést síðasta sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp