fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Handtaka vegna yfirvofandi hryðjuverks í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 18:58

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kaupmannahöfn og leyniþjónusta lögreglunnar handtóku á öðrum tímanum í dag mann í Kaupmannahöfn vegna gruns um að hann hefði í hyggju að fremja hryðjuverk. Telur lögreglan sig hafa komið í veg fyrir hryðjuverk.

Lögreglan skýrði frá málinu á fréttamannafundi síðdegis. Þar kom fram að maðurinn sé grunaður um að hafa ætlað að útvega sér vopn og vera að undirbúa eitt eða fleiri hryðjuverk í landinu. Talið er að hann hafi verið einn að verki og að hann sé undir áhrifum öfgasinnaðrar íslamskrar hugmyndafræði. Lögreglan vildi ekki veita upplýsingar um manninn að svo stöddu né hvar hann hafði í hyggju að láta til skara skríða.

Gæsluvarðhalds verður krafist yfir manninum.

Nick Hækkerup, dómsmálaráðherra, sagði síðdegis að maðurinn hafi hugsanlega ætlað að skjóta á almenna borgara á almannafæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Í gær

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“