fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Spænskir lögreglumenn slá í gegn með afþreyingu fyrir fólk í útgöngubanni – Myndband

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. mars 2020 20:50

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsk yfirvöld hafa gripið til harðra aðgerða til að reyna að stemma stigum við útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Meðal annars hefur verið sett útgöngubann á og má fólk ekki fara út nema það eigi brýnt erindi. Það getur til dæmis verið til að kaupa mat eða lyf eða fara til og frá vinnu.

Það reynir að vonum mikið á fólk að sæta útgöngubanni og gripu spænskir lögreglumenn til þess ráðs á dögunum að reyna að létta lund íbúa í götu einni með aðferð sem er venjulega ekki tengd við lögreglunar.

Uppátækið má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað