fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Tvö kornabörn fundust á götu úti á Englandi á laugardaginn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 07:02

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 06.15 á laugardaginn fannst nýburi látinn á gatnamótum Victoria Street og Old Commercial Road í Portsmouth. Lögreglan hóf þegar í stað rannsókn á málinu og gengu lögreglumenn meðal annars hús úr húsi á svæðinu og ræddu við íbúa.

Sky skýrir frá þessu. Haft er eftir Simon Baker, lögreglufulltrúa, að lögreglan hafi miklar áhyggjur af móður barnsins og vilji hafa uppi á henni svo hún geti fengið nauðsynlega aðstoð og umönnun. Hann hvatti einnig alla þá sem gætu vitað eitthvað um málið til að hafa samband við lögregluna.

Rétt fyrir hádegi á laugardaginn fannst annað yfirgefið barn í Dalston í Lundúnum en það var á lífi og var strax flutt á sjúkrahús. Lögreglan segir að augljóst hafi verið að barnið hafi ekki fæðst á sjúkrahúsi. Það var klætt í græn föt og var með húfu og vafið inn í hvítt prjónateppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“