fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Kona étin lifandi af hundum sínum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 9. mars 2019 17:30

Hér við húsið átti þessi hörmulegi atburður sér stað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku lést Nancy Cherryl Burgess-Dismuke, 52 ára bandarísk kona, í garðinum við heimili sitt í Greenville í South-Carolina. Hún var étin lifandi af hundunum sínum tveimur en hún átti boxerhunda.

Hún var að leika við hundana þegar leikurinn varð skyndilega að alvöru. Hún var bitin í handlegg og blæddi mikið úr sárinu.

„Þetta breyttist úr að þau virtust vera að leika yfir í að þeir byrjuðu að éta hana lifandi.“

Sagði Amber Green, nágranni hennar en það var hún sem hringdi í neyðarlínuna. Hún og fleiri nágrannar heyrðu hávaða og læti frá garði Nancy og hlupu yfir henni til aðstoðar.  Þegar Denzel Whiteside og William Long komu að húsinu mætti þeim sjón sem var eins og tekin beint úr hryllingsmynd. Hundarnir höfðu bitið í báða handleggi Nancy og drógu hana inn í húsið.

Hundarnir voru aflífaðir.

Með exi og kústskafti tókst þeim félögum að lemja hundana svo oft að þeir slepptu Nancy en það var um seinan. Annar handleggur hennar hafði verið bitinn af og hinn var í tætlum. Hún var strax flutt á sjúkrahús en læknum tókst ekki að bjarga lífi hennar.

Margir nágrannar hennar voru hræddir við hundana en þeir voru sagðir illa þjálfaðir og agaðir. Þeir hafa verið aflífaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“