Miðvikudagur 20.nóvember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Hundar

Kona étin lifandi af hundum sínum

Kona étin lifandi af hundum sínum

Pressan
09.03.2019

Í síðustu viku lést Nancy Cherryl Burgess-Dismuke, 52 ára bandarísk kona, í garðinum við heimili sitt í Greenville í South-Carolina. Hún var étin lifandi af hundunum sínum tveimur en hún átti boxerhunda. Hún var að leika við hundana þegar leikurinn varð skyndilega að alvöru. Hún var bitin í handlegg og blæddi mikið úr sárinu. „Þetta Lesa meira

Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn

Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn

Pressan
26.02.2019

Á sunnudaginn lenti 16 ára stúlka í hræðilegri lífsreynslu þegar hún fór í útreiðartúr. Þegar hún reið framhjá knattspyrnuvelli slepptu tveir menn, sem þar voru, hundum sínum lausum og siguðu þeim á hest stúlkunnar og hana sjálfa. Hesturinn var bitinn illa en stúlkan slapp ómeidd. Þegar Elin Ildegran, sem býr í Solna í Svíþjóð, fór Lesa meira

Hundateymi lögreglunnar í Vancouver gefur út góðgerðardagatal – Sjáðu myndirnar

Hundateymi lögreglunnar í Vancouver gefur út góðgerðardagatal – Sjáðu myndirnar

Fókus
05.11.2018

Það er vinsælt að útbúa dagatöl og selja til styrktar góðu málefni og lögreglan í Vancouver í Kanada lætur sitt ekki eftir liggja. „Útgáfa dagatalanna hófst árið 2009 þegar Mike Anfield varðstjóri, sem kominn var á eftirlaun, hóf útgáfu þeirra til að heiðra minningu eiginkonu hans, Candy Anfield, sem lést úr brjóstakrabbameini árið 2004.“ Allur Lesa meira

Rósa var týnd á Bláfjöllum í þrjár vikur: „Hundar geta lifað alveg ótrúlega lengi ef þeir hafa nóg vatn“

Rósa var týnd á Bláfjöllum í þrjár vikur: „Hundar geta lifað alveg ótrúlega lengi ef þeir hafa nóg vatn“

15.06.2018

Mikil mildi var þegar tíkin Rósa bjargaðist eftir að hafa verið týnd í þrjár vikur á fjöllum. Rósa, sem er sjö ára gömul af tegundinni Shar Pei, slapp í námunda við Litlu kaffistofuna í lok maí og hafði sést nokkrum sinnum á flakki um Bláfjallasvæðið. Tíkin er horuð og sár á þófunum en í ótrúlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af