fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hundar

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ófremdarástand er hjá hundaræktendum og þeim sem vilja flytja hunda til Íslands eftir að Icelandair lokaði á flutning gæludýra í farþegaflugi. Hundaræktendur ræða nú saman um að leigja flugvél til þess að koma hundum til landsins. „Það er ófremdarástand í innflutningi hunda,“ segir Erna Sigríður Ómarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ). Ástæðan er sú að þann 1. nóvember síðastliðinn hætti Lesa meira

Ræktandi reiddist þegar tíkin Farta fitnaði mikið – Lögregla kölluð til á hundaræktarsýningu

Ræktandi reiddist þegar tíkin Farta fitnaði mikið – Lögregla kölluð til á hundaræktarsýningu

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Konan var í dag sýknuð af kröfum annarrar í Héraðsdómi Reykjaness í undarlegu hundaræktunarmáli. Var konan sökuð um að hafa fitað Corgi hund á fóðurheimili. Atvik málsins eru þau að kona að nafni Elena Ivanova Tryggvason auglýsti eftir góðu fóðurheimili fyrir tveggja ára tík af tegundinni Pembroke Welsh Corgi, ættbókarfærða hjá Hundaræktunarfélagi Íslands (HRFÍ) þann 4. júlí árið 2023. Þessi tík, Farta, væri Lesa meira

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Fréttir
27.10.2024

Hundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira

Fann hundinn sinn eftir níu ára aðskilnað – „Þegar ég sagði nafnið hans hallaði hann höfðinu og starði á mig“

Fann hundinn sinn eftir níu ára aðskilnað – „Þegar ég sagði nafnið hans hallaði hann höfðinu og starði á mig“

Fréttir
05.08.2024

Hundur sem hafði verið týndur í níu ár komst óvænt í leitirnar í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Eigandinn var feginn að finna hundinn, sem var þó mjög illa farinn og hræddur við allt. Hin 37 ára Judith Monarrez, íbúi í Las Vegas, brotnaði saman á eldhúsgólfinu og grét af gleði þegar hún fékk tölvupóst miðvikudaginn 17. Lesa meira

Leitað að hinni fágætu Mirabel með geltandi dróna – Hugsanlegt að henni hafi verið stolið

Leitað að hinni fágætu Mirabel með geltandi dróna – Hugsanlegt að henni hafi verið stolið

Fréttir
23.07.2024

Ræktendur níu vikna Samoyed tíkarhvolps hafa fínkembt svæðið þar sem hún týndist á föstudag nálægt Egilsstöðum. Björgunarsveitir hafa tekið þátt í leitinni. Fólk er beðið að láta vita af Samoyed hvolpum, sem eru afar sjaldgæfir hér á Íslandi, því ræktendurnir hafa nákvæma tölu á þeim. Þrjár tíkur týndust á föstudag af bænum Refsstöðum í Fellum í Fljótsdal, um 12 Lesa meira

Wild Thang er ljótasti hundur heims – Tennurnar uxu ekki og tungan lafir út

Wild Thang er ljótasti hundur heims – Tennurnar uxu ekki og tungan lafir út

Fréttir
21.07.2024

Wild Thang, átta ára Peking hundur, hefur verið valinn ljótasti hundur í heimi. Vegna sjúkdóms uxu ekki tennur í hann og því lafir tungan út. Breska sjónvarpsstöðin Skyn News greinir frá þessu. Eigendur Wild Thang hafa sent hann í keppnina Ljótasti hundur í heimi fimm sinnum en þetta er í fyrsta skiptið sem hann vinnur. Lesa meira

Hundar fluttir í hitasjokki á dýraspítala á Akureyri – Einn nærri dauða en lífi

Hundar fluttir í hitasjokki á dýraspítala á Akureyri – Einn nærri dauða en lífi

Fréttir
16.07.2024

Nokkrir hundar hafa komið í hitasjokki á Dýraspítalann í Lögmannshlíð á Akureyri undanfarna daga. Einn þeirra var nærri dauða en lífi. Hundum getur stafað mikil hætta af ofhitnun og mikilvægt er að hundaeigendur séu á varðbergi þegar heitt er í veðri. Einnig að þeir þekki einkennin þegar hundur hitnar mikið. „Hundar kæla sig eingöngu niður Lesa meira

Ný stórhættuleg hegðun hundaeigenda – „Hef séð tvo hunda drepast vegna svona útivistarhreyfingar“

Ný stórhættuleg hegðun hundaeigenda – „Hef séð tvo hunda drepast vegna svona útivistarhreyfingar“

Fréttir
15.06.2024

Hundaeigandi að nafni Sigga Bech Klörudóttir greinir frá því að hún hafi tekið eftir hættulegri nýrri hegðun hjá hundaeigendum undanfarnar vikur. Það er að fólk keyri og láti hundana sína hlaupa á eftir bílnum. Sigga greinir frá þessu í færslu í grúbbunni Hundasamfélaginu á Facebook og hefur færslan skapað miklar umræður. „Ég hef tekið eftir því undanfarnar vikur að fullfrískt fólk Lesa meira

Líkami þinn lyktar þegar hann er stressaður og hundar finna þessa lykt

Líkami þinn lyktar þegar hann er stressaður og hundar finna þessa lykt

Pressan
11.05.2024

Stress getur haft margvísleg áhrif á líkama okkar, allt frá hjartslætti til þeirra efna sem líkaminn losar út í blóðrásina. Svo virðist sem hundar geta fundið lykt af þessum stressbreytingum. ScienceAlert skýrir frá þessu og vísar í niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í PLOS ONE. Það er auðvitað löngu vitað að þefskyn hunda er mjög gott Lesa meira

Tíkin Tita var drepin á Laugarási – „Tímaspursmál hvenær þessir hundar ráðast á eitthvað annað“

Tíkin Tita var drepin á Laugarási – „Tímaspursmál hvenær þessir hundar ráðast á eitthvað annað“

Fréttir
11.05.2024

Eigandi lítils hunds sem var drepinn af tveimur hundum inni á lóð nágranna í Laugarási furðar sig á því að lögregla virðist lítið ætla að gera í málinu. Hún segir hundana hafa valdið meiri skaða og óttast um börnin, sem meðal annars koma mörg í Laugarás til að heimsækja dýragarðinn Slakka. Eigandi hundanna tveggja segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af