fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

Þetta klósett laðar ferðamenn að í tugþúsunda tali

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 06:59

Hið vinsæla klósett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir fara í ferðalög til að skoða sögulega staði, söfn, gamlar minjar, menningarverðmæti eða stórkostlega náttúru. En á Nýja-Sjálandi er það klósett í bænum Kawakawa, sem er í um fimm klukkustunda akstursfjarlægð frá Auckland, sem heillar ferðamenn einna mest. Árlega koma um 250.000 ferðamenn til að skoða þetta klósett, ekki endilega til að nota það.

News.com.au skýrir frá þessu. Vinsældir klósettsins má rekja til þess að það var hannað af austurríska listamanninum og arkitektinum Friedensreich Hundertwasser. Verk eftir hann er að finna víða um Vínarborg og síðan er auðvitað klósettið vinsæla í Kawakawa.

Er þetta ekki eitthvað sem allir verða að sjá?

Hann er þekktur fyrir að hafa ekki verið hrifinn af beinum línum og mikla litadýrð og áherslu á náttúruna. Það er einmitt þetta sem einkenni þetta vinsæla klósett.

Hundertwasser flutti til Nýja-Sjálands á áttunda áratugnum. Hann hannaði klósettið vinsæla 1999 en það er eina verkið sem hann gerði á Nýja-Sjálandi. Hann lést árið 2000, 71 árs að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp