fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Pressan

228 handteknir í tengslum við rannsókn á peningaþvætti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. desember 2019 17:30

Frá aðgerðum bresku lögreglunnar gegn peningaþvætti. Mynd:NCA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópulögreglan Europol og aðildarríki hennar hafa að undanförnu látið til sín taka í baráttunni gegn peningaþvætti. 228 hafa verið handteknir, kennsl hafa verið borin á 3.833 peningasmyglara og rannsókn er hafin á 1.025 málum tengdum peningaþvætti.

Í fréttatilkynningu frá Europol segir að aðgerðin hafi staðið yfir í september, október og nóvember og hafi 31 ríki tekið þátt í henni. Eitt meginmarkmið aðgerðarinnar er sagt hafa verið að bera kennsl á svokallaða „money mules“ en það er fólk sem tekur þátt í ýmsu tengdu peningaþvætti og oft ekki af fúsum og frjálsum vilja. Þetta fólk flytur peninga á milli bankareikninga eða reiðufé á milli landa.

Í aðgerðinni naut lögreglan aðstoðar 650 banka og fjármálastofnana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 1 viku

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 1 viku

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 1 viku

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 1 viku

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt