fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Var hylltur sem hetja eftir fjöldamorðið – Nú hefur hann verið handtekinn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 07:30

Glendon Oakley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst voru 20 skotnir til bana og 26 særðir í skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas í Bandaríkjunum. Glendon Oakley, 22 ára, var í versluninni þegar þetta gerðist. Barn kom hlaupandi inn í verslunina og sagði að skotum hefði verið hleypt af utandyra.

Hann fór út úr versluninni og sá þar mörg börn sem voru án foreldra sinna.

„Ég sá mörg börn hlaupa um, foreldrar þeirra ekki með þeim. Ég hugsaði bara um börnin og tók eins mörg upp og ég gat og bar þau,“ sagði hann við CNN í ágúst.

Hann var hylltur sem hetja eftir þetta og engin furða. En nú hefur hann verið handtekinn því hann stakk af frá herþjónustu. ABC News skýrir frá þessu. Hann var handtekinn snemma á fimmtudag í síðustu viku í Texas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós