fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Háaldraður maður myrti eiginkonu sína: Mistókst að taka eigið líf

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 17. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

94 ára karlmaður frá Flórída-fylki, Bandaríkjunum skaut heilabilaða eiginkonu sína til bana og ætlaði í kjölfarið að skjóta sjálfan sig, en þá bilaði byssan. Frá þessu greinir New York Post.

Síðastliðin mánudag hringdi Wayne S. Juhlin í lögregluna og greindi frá því að hann hafi myrt áttatíu ára gamla eiginkonu sína á heimili þeirra. Hann sagðist hafa framið glæpinn til að minnka sársauka hennar vegna heilahrörnunarsjúkdóms sem hún þjáðist af.

Juhlin á að hafa sagt lögreglunni að áætlunin hafi verið að taka eigið líf, eftir að hann hafi drepið eiginkonuna, en þá hafi byssan ekki getað skotið og hann því ekki getað framið sjálfsvíg.

Heilabilunin sem eiginkona Juhlin þjáðist af er algeng í Flórída-fyki og telja vísindamenn að hún muni færast í aukanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 1 viku

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 1 viku

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst