fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Anna þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi – Húðin er eins og fiskihúð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 07:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna litla fæddist eftir aðeins 34 vikna meðgöngu. Hún var tekin með bráðakeisaraskurði. Móðir hennar segist strax hafa áttað sig á að eitthvað var að barninu, meira en bara að hún væri fyrirburi.

Húð stúlkunnar byrjaði að stífna skömmu eftir fæðinguna og hjúkrunarfólkið vissi ekki hvernig það átti að bregðast við. Ástæðan fyrir þessu er sjaldgæfur húðsjúkdómur sem heitir iktyose en hann leggst á 1 af hverjum 300.000. Það einkennir sjúkdóminn að húðin fær ytra lag sem líkist einna helst skeljum, hún getur orðið gróf og þykk og minnir því að vissu leyti á húð fiska.

Skömmu eftir fæðinguna varð Jennie Wilklow, móðir Önnu, að hætta í vinnunni því Anna þarfnast stöðugrar umönnunnar. Á Facebooksíðunni Hope for Anna er sagt frá henni og lífi hennar.

Anna er lífsglöð stúlka.

Vinur fjölskyldunnar hefur hrundið fjársöfnun af stað fyrir fjölskylduna og einnig safnar fjölskyldan peningum sem verða látnir renna til rannsókna á sjúkdómnum.

Foreldrar Önnu segja hana vera lífsglatt barn sem þau gætu ekki elskað meira þótt hún væri ekki með þennan sjúkdóm. Hún mun aldrei ná bata en hægt er að hjálpa henni með því að baða hana oft og bera mikið af kremum á hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri