fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Aðdáendum er brugðið yfir afhjúpun stjörnunnar um Home Alone

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 19:00

Mynd: Stella Pictures

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hefð hjá mörgum að horfa á Kevin McCallister í Home Alone myndunum um strákinn sem verður viðskila við foreldra sína þegar fjölskyldan fer í jólafrí. Í fyrstu myndinni gleymist Kevin heima og verður að bjarga sér einn þar sem fjölskylda hans er farin til Frakklands.

Í myndinni horfir hann á stuttmynd sem heitir „Angels With Filthy Souls“ og kemur hún töluvert við sögu í myndinni. Kevin notar meðal annars atriði í myndinni, grimmilegar samræður manna í henni, til að fæla þjófana og pizzusendil frá húsinu.

Nýlega skýrði leikarinn góðkunni Seth Rogen, sem er aðdáandi Home Alone myndanna, frá því að hann hafi nýlega komist að óvæntri staðreynd um stuttmyndina. Hann birti færslu á Twitter þar sem hann fjallaði um málið.

„Öll mín æskuár hélt ég að myndin sem Kevin horfir á í Alone Home sé raunveruleg.“

Tugir þúsunda hafa brugðist við þessum skrifum hans og lýst því yfir að þeir hafi haldið það sama og hann. En það hefur sem sagt verið vel geymt „leyndarmál“ öll þessi ár að stuttmyndin var gerð sérstaklega fyrir Home Alone. Í Home Alone II kemur framhald hennar við sögu og heitir þar „Angels with Even Filthier Souls“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks