fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Home Alone

Home Alone húsið er til leigu á Airbnb

Home Alone húsið er til leigu á Airbnb

Pressan
05.12.2021

Aðdáendur hinnar klassísku Home Alone myndar geta nú svo sannarlega tekið gleði sína því húsið, sem McCallister fjölskyldan bjó í, er nú til leigu á Airbnb. En það er aðeins hægt að leigja það í eina nótt. Sky News segir að Airbnb hafi tilkynnt að opnað verði fyrir skráningu þann 7. desember. Húsið er í Chicago. Leigunni verður stillt mjög í hóf en hún verður 25 Lesa meira

Aðdáendum er brugðið yfir afhjúpun stjörnunnar um Home Alone

Aðdáendum er brugðið yfir afhjúpun stjörnunnar um Home Alone

Pressan
03.01.2019

Það er hefð hjá mörgum að horfa á Kevin McCallister í Home Alone myndunum um strákinn sem verður viðskila við foreldra sína þegar fjölskyldan fer í jólafrí. Í fyrstu myndinni gleymist Kevin heima og verður að bjarga sér einn þar sem fjölskylda hans er farin til Frakklands. Í myndinni horfir hann á stuttmynd sem heitir Lesa meira

Macaulay Culkin bregður sér aftur í hlutverk Kevin fyrir Google

Macaulay Culkin bregður sér aftur í hlutverk Kevin fyrir Google

Fókus
20.12.2018

Macaulay Culkin var tíu ára þegar hann lék í hinni ástsælu kvikmynd Home Alone árið 1990. Í nýrri auglýsingu fyrir Google Assistant bregður hann sér aftur í hlutverk drengsins sem skilinn er eftir einn heima yfir jólin og sýnir auglýsingin hversu mun betur Kevin hefði reitt af hefði fjölskylda hans notast við snjalltæki á heimilinu. Lesa meira

Varst þú búin(n) að átta þig á þessari staðreynd um Home Alone?

Varst þú búin(n) að átta þig á þessari staðreynd um Home Alone?

Pressan
17.12.2018

Í gegnum árin hafa margir horft á jólamyndina Home Alone sem segir sögu Kevin McCallister sem berst við tvo illskeytta innbrotsþjófa sem brjótast inn á heimili hans um jólin. Foreldrar Kevin og systkin eru að heiman en hann gleymdist einfaldlega heima og er því einn í risastóru húsi fjölskyldunnar. En þrátt fyrir að myndin sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af