fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Fengu nóg af ólöglegum lagningum viðskiptavina – Snilldarleg hefnd þeirra fer sigurför um heiminn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 06:00

Þetta var vel gert. Mynd: Arnold Angelini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft hægt að pirra sig á þeim sem fylgja ekki umferðarreglum og ef lögreglan grípur ekki inn í málin sleppa lögbrjótarnir yfirleitt við refsingu. En bíleigandi nokkur, sem lagði bíl sínum ólöglega, slapp svo sannarlega ekki við refsingu því hann fékk öðruvísi refsingu en sekt og kannski bara þyngri refsingu ef út í það er farið.

Ökumaðurinn var á leið í bíó í Temperley í Buenos Aires í Argentínu um síðustu helgi. Hann var seinn fyrir og til að spara sér tíma lagði hann bíl sínum þar sem innkaupakerrur stórverslunarinnar Coto eru geymdar. En því sá hann síðan eftir.

Samkvæmt frétt La Nacion þá var starfsfólk Coto búið að fá sig fullsatt af lagningum á borð við þessa. Þegar að ökumaðurinn kom út úr bíóinu brá honum heldur betur í brún því starfsfólk Coto hafði raðað innkaupakerrum í kringum bílinn þannig að hann var algjörlega innilokaður. Því beið hans töluverð vinna og barátta við að færa innkaupakerrurnar svo hann kæmist að bílnum og síðan á brott í honum.

Ökumaðurinn hefur átt verk fyrir höndum. Mynd:Arnold Angelini
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi